Leita í fréttum mbl.is

Áfram fyrir land og ţjóđ

kristinn h gunnarssonMorgunblađiđ slćst í för međ utanríkisráđherra í leiđara blađsins í gćr og heldur ţví ađ lesendum sínum ađ annađhvort verđi Íslendingar ađ ganga í Evrópusambandiđ eđa ađ hverfa aftur til fortíđar. Annađhvort sćki landsmenn fram međ frjálsum viđskiptum eđa pakki í vörn í ástandi sem var fyrir daga EES-samningsins. Ţetta er röng lýsing á stöđunni og valkostum ţjóđarinnar. Eđlileg viđbrögđ viđ fjármálakreppunni og gjaldţroti viđskiptabankanna eru ađ setja frekari reglur um frjáls viđskipti og fjárfestingar og taka fyrir ţann leka á löggjöf Íslands sem gerđi fjárglćframönnum kleift ađ velta eigin skuldbindingum á herđar ţjóđarinnar.

Ţađ ţarf ađ taka upp frelsi međ ábyrgđ. Slíkt skref er áfram en ekki aftur á bak. Ţađ er hins vegar í mínum huga afturhvarf til fortíđar ađ opna fiskveiđilögsögu landsins fyrir erlendum fiskiskipum, svo sem breskum og fela Evrópusambandinu meira og minna yfirráđ og stjórnun fiskveiđiauđlindar íslensku ţjóđarinnar. Ađild ađ Evrópusambandinu felur ţetta í sér, stórt skref til fortíđar. Viđ skulum halda áfram á eigin forsendum fyrir land og ţjóđ.

Kristinn H. Gunnarsson,
ţingmađur Frjálslynda flokksins

(Birtist áđur í Morgunblađinu 15. október 2008)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 991997

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband