Leita frttum mbl.is

Miki meiri hugi var fyrir aildarvirum vi ESB ri 2002

N skoanaknnun, sem Gallup geri fyrir nokkra Evrpusambandssinna Framsknarflokknum um Evrpumlin, er um margt athyglisver. a sem mest kemur vart er a a skuli ekki fleiri vera hlynntir aild a Evrpusambandinu n en oft ur (rtt er a geta ess a linum rum hefur oftast nr veri mjg mjtt mununum skoanaknnunum um afstu flks til Evrpusambandsaildar). N segjast tp 70% vilja jaratkvagreislu um a hvort fara skuli aildarvirur vi sambandi en egar slendingar stu sast frammi fyrir niursveiflu efnahagslfinu byrjun rs 2002 vildu heil 91% aspurra hefja aildarvirur vi Evrpusambandi samkvmt knnun Gallup fyrir Samtk inaarins, ekki bara halda jaratkvi um a hvort hefja tti slkar virur heldur beinlnis hefja r. Skoanaknnun Gallup n getur v engan veginn talizt til einhverra tmamta a henti vafalaust plitskum hagsmunum einhverra a halda ru fram.

Nokku fleiri voru hlynntir aild a Evrpusambandinu byrjun rs 2002 ea 52% mti tpum 49% n. voru 25% andvg mti 27% n. S aeins mia vi sem tku afstu eru 64% hlynnt aild n en voru 65% byrjun rs 2002. Staan n er v mjg svipu og fyrir sex og hlfu ri san en er ekki hgt a tlka niursturnar ruvsi en svo a stemningin fyrir Evrpusambandinu hafi veri mun meiri byrjun rs 2002 en hn er n ef marka m essar tvr kannanir sem framkvmdar voru af sama aila og bum tilfellum fyrir aila sem hlynntir eru aild a sambandinu. ess m geta a skoanaknnun Gallup fyrir Samtk inaarins byrjun rs 2003 hafi staan algerlega snist vi. Hvernig verur staan knnunum eftir r?

Anna sem vekur athygli er a meirihluti kjsenda Sjlfstisflokksins er andvgur aild a Evrpusambandinu ef marka m skoanaknnun Gallup n ea rm 42% gegn tpum 36%. Ef aeins er mia vi sem tku afstu eru 54% andvg aild en 46% henni hlynnt. Mjtt mununum meal kjsenda annarra flokka a undanskyldri Samfylkingunni og greinilega mjg skiptar skoanir. Athygli vekur a svo virist sem ekki hafi veri knnu afstaa kjsenda Frjlslynda flokksins hva sem v veldur.

Hjrtur J. Gumundsson

(Birtist ur bloggsu hfundar)


mbl.is 70% vilja jaratkvagreislu um ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.3.): 12
  • Sl. slarhring: 138
  • Sl. viku: 465
  • Fr upphafi: 992430

Anna

  • Innlit dag: 11
  • Innlit sl. viku: 406
  • Gestir dag: 11
  • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband