Leita í fréttum mbl.is

Mikiđ meiri áhugi var fyrir ađildarviđrćđum viđ ESB áriđ 2002

Ný skođanakönnun, sem Gallup gerđi fyrir nokkra Evrópusambandssinna í Framsóknarflokknum um Evrópumálin, er um margt athyglisverđ. Ţađ sem mest kemur á óvart er ađ ţađ skuli ekki fleiri vera hlynntir ađild ađ Evrópusambandinu nú en oft áđur (rétt er ađ geta ţess ađ á liđnum árum hefur oftast nćr veriđ mjög mjótt á mununum í skođanakönnunum um afstöđu fólks til Evrópusambandsađildar). Nú segjast tćp 70% vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţađ hvort fara skuli í ađildarviđrćđur viđ sambandiđ en ţegar Íslendingar stóđu síđast frammi fyrir niđursveiflu í efnahagslífinu í byrjun árs 2002 vildu heil 91% ađspurđra hefja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ samkvćmt könnun Gallup fyrir Samtök iđnađarins, ekki bara halda ţjóđaratkvćđi um ţađ hvort hefja ćtti slíkar viđrćđur heldur beinlínis hefja ţćr. Skođanakönnun Gallup nú getur ţví engan veginn talizt til einhverra tímamóta ţó ţađ henti vafalaust pólitískum hagsmunum einhverra ađ halda öđru fram.

Nokkuđ fleiri voru hlynntir ađild ađ Evrópusambandinu í byrjun árs 2002 eđa 52% á móti tćpum 49% nú. Ţá voru 25% andvíg á móti 27% nú. Sé ađeins miđađ viđ ţá sem tóku afstöđu eru 64% hlynnt ađild nú en voru 65% í byrjun árs 2002. Stađan nú er ţví mjög svipuđ og fyrir sex og hálfu ári síđan en ţó er ekki hćgt ađ túlka niđurstöđurnar öđruvísi en svo ađ stemningin fyrir Evrópusambandinu hafi veriđ mun meiri í byrjun árs 2002 en hún er nú ef marka má ţessar tvćr kannanir sem framkvćmdar voru af sama ađila og í báđum tilfellum fyrir ađila sem hlynntir eru ađild ađ sambandinu. Ţess má geta ađ í skođanakönnun Gallup fyrir Samtök iđnađarins í byrjun árs 2003 hafđi stađan algerlega snúist viđ. Hvernig verđur stađan í könnunum eftir ár?

Annađ sem vekur athygli er ađ meirihluti kjósenda Sjálfstćđisflokksins er andvígur ađild ađ Evrópusambandinu ef marka má skođanakönnun Gallup nú eđa rúm 42% gegn tćpum 36%. Ef ađeins er miđađ viđ ţá sem tóku afstöđu eru 54% andvíg ađild en 46% henni hlynnt. Mjótt á mununum á međal kjósenda annarra flokka ađ undanskyldri Samfylkingunni og greinilega mjög skiptar skođanir. Athygli vekur ţó ađ svo virđist sem ekki hafi veriđ könnuđ afstađa kjósenda Frjálslynda flokksins hvađ sem ţví veldur.

Hjörtur J. Guđmundsson

(Birtist áđur á bloggsíđu höfundar)


mbl.is 70% vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 585
  • Frá upphafi: 969413

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband