Leita í fréttum mbl.is

Endurskođa ţarf ESB

hjortur jFréttavefur Morgunblađsins greindi frá ţví á dögunum ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formađur Samfylkingarinnar, hefđi kallađ eftir ţví á Alţingi ađ endurskođa ţyrfti Evrópusambandiđ. Ţađ er alveg ljóst ađ Ingibjörg hefur hér algerlega á réttu ađ standa, ţađ hefur um árabil veriđ mikil ţörf á ţví ađ taka sambandiđ til endurskođunar. Svo vill nefnilega til ađ endurskođendur Evrópusambandsins hafa í 13 ár samfellt, eđa allar götur síđan 1995, harđneitađ ađ stađfesta bókhald sambandsins vegna ţess ađ vinnubrögđin viđ ţađ hafa veriđ langt frá ţví ađ vera ásćttanleg. Bókhaldiđ hefur veriđ uppfullt af alls kyns rugli og misfćrslum ár eftir ár. Ekki hefur veriđ vitađ fyrir víst í hvađ mikill meirihluti útgjalda Evrópusambandsins hefur fariđ en um stjarnfrćđilegar upphćđir er ađ rćđa sem teknar eru úr vösum skattgreiđenda í ađildarríkjum sambandsins. Ţegar liggur fyrir ađ niđurstađan í ár verđi sú sama og síđustu ár ţegar hún verđur gerđ opinber síđar í ţessum mánuđi (nóvember).

Áđur en ţetta mál varđ opinbert í byrjun árs 2002 höfđu ráđamenn Evrópusambandsins reynt allt til ţess ađ sópa ţví undir teppiđ og koma í veg fyrir ađ almenningur kćmist á snođir um ţađ. Ţá hafđi ţessi bókhaldsóreiđa sambandsins fengiđ ađ ganga samfellt í 7 ár án ţess ađ neitt vćri gert í ţví. Ţáverandi yfirmađur endurskođendasviđs Evrópusambandsins, Marta Andreasen sem var fyrsta manneskjan til gegna embćttinu međ menntun til ţess, reyndi ađ benda yfirmönnum sínum í framkvćmdastjórn sambandsins á ađ ţetta gengi ekki, ţetta yrđi ađ laga, en talađi fyrir algerlega daufum eyrum. Eftir ađ hafa komiđ alls stađar ađ lokuđum dyrum hjá forystumönnum Evrópusambandsins fór Andreasen loks međ máliđ í fjölmiđla. Í framhaldinu var henni vikiđ úr starfi og er enn ţann dag í dag eina manneskjan sem hefur ţurft ađ taka pokann sinn vegna málsins.

Hér er á ferđinni ein hliđ Evrópumálanna sem full ástćđa er til ţess ađ rćđa enda varđar hún algert grundvallaratriđi. Ef forystumenn Evrópusambandsins geta ekki einu sinni haft bókhald sambandsins nokkurn veginn í lagi, hvernig í ósköpunum ćtti fólk ţá ađ geta treyst ţeim fyrir svo fjölmörgu öđru mikilvćgu?

Hjörtur J. Guđmundsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 966429

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband