Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Samfó: grískt/írskt ástand betra en íslenskt

Samfylkingin reynir ađ telja fólki trú um ađ Ísland hefđi veriđ betur undir fjármálakreppuna búiđ ef landiđ hefđi veriđ ađili ađ Evrópusambandinu og međ evru sem lögeyri. Samfylkingareyjan ber Má Guđmundsson seđlabankastjóra fyrir ţessu mati.

Grikkland og Írland eru í Evrópusambandin og međ evru. Efnahagsástandiđ í ţessu ríkjum er margfalt verra en á Íslandi.

 Samfylkingin verđur ađ gera betur en ţetta:

http://eyjan.is/2011/05/16/mar-gudmundsson-kreppan-grynnri-hefdi-island-verid-adili-ad-evrusvaedinu/

 


Ađildarsinnar ţegja um 15 milljarđa króna árgjald

Í síđustu viku gerđi utanríkisráđuneytiđ opinbert ađ Ísland myndi greiđa um 15 milljarđa árlega til Evrópusambandsins, ef af ađild yrđi. Áćtlun ráđuneytisins gerir ráđ fyrir ađ um 12 milljarđar fengjust tilbaka í formi styrkja.

Utanríkisráđuneytiđ er nánast deild í Samfylkingunni ţegar kemur ađ Evrópumálum og ţessi áćtlun er án efa bjartsýn. Engu ađ síđur, orđrćđunnar vegna, skulum viđ gefa okkur ađ ţađ sé rétt ađ kostnađur okkar viđ ađild ađ Evrópusambandinu, ađ frádregnum tekjum, verđur ţrír milljarđar á ári.

Hvađ réttlćtir ţriggja milljarđa halla ríkissjóđs vegna ađildar ađ Evrópusambandinu?

Ađildarsinnar ţegja ţunnu hljóđi.

Sjá fyrra blogg um kostnađinn

http://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/1166459/

 


Ísland eitrađa ESB-peđiđ á norđurslóđum

Evrópusambandiđ hugsar sér Ísland sem stökkpall á norđurslóđir. Ţau sjö ţjóđríki sem starfa međ Íslandi í Norđurskautsráđinu vita af fyrirćtlun Evrópusambandins og ţess vegna kom ţađ ekki til greina af ţeirra hálfu ađ varanlegt ađsetur Norđurskautsráđsins yrđi í Reykjavík.

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ber ábyrgđ á einangrun Íslands í norđurslóđasamstarfi. Hann skrifar um nýafstađinn fund ráđsins í Grćnlandi. Niđurlangsorđin eru

Fundurinn í Nuuk var tímamótafundur og eru öll ríkin einhuga um ađ Norđurskautsráđiđ verđi ađalvettvangur stefnumótunar, samninga og beinharđra ađgerđa í málefnum norđurheimskautssvćđisins. Ţví ber ađ fagna. Ţađ er stađföst skođun mín, sem endurspeglast í nýsamţykktri norđurslóđastefnu, ađ Íslendingar eigi ađ efla ţátttöku sína í starfsemi ráđsins međ ráđum og dáđ.

Ef Össur meinar ţađ sem hann segir ćtti hann ađ draga tilbaka umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Á međan umsóknin er á lífi spillir hún jafnt og stöđugt  hagsmunum Íslands.

Tekiđ héđan: 

http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1166685/


Ţjóđin ţekkir sína hagsmuni, ekki ríkisstjórnin

Íslendingar ţekkja til Norđurskautsráđsins, samkvćmt könnun, og vilja ekki veita fleiri ađild ađ ráđinu. Ţau átta ţjóđríki sem eiga ađild ađ Norđurskautsráđinu, auk Grćnlendinga og Fćreyinga, eiga beinna hagsmuna ađ gćta á norđurslóđum.

Ţađ er á vettvangi Norđurskautsráđsins og norrćnnar samvinnu sem ađaláhersla íslenskrar utanríkisstefnu á ađ liggja. Ţar hefur Ísland eitthvađ fram ađ fćra og er máliđ skylt.

Vanhugsuđ pólitísk útrás ríkisstjórnarinnar til Brussel gerir ekki annađ en ađ dreifa athygli stjórnsýslunnar frá nćrumhverfi okkar til meginlands Evrópu, en ţangađ á Ísland ekkert ađ sćkja og getur ekki veriđ međ markvert framlag.

Ţjóđin veit hvar hagsmunir hennar liggja en ríkisstjórnin er úti á ţekju. 


mbl.is Fćstir vita um Norđurskautsráđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland borgar 15 milljarđa fyrir ESB-ađild

Ísland mun greiđa međ sér til Evrópusambandsins um 15 milljarđa króna, samkvćmt áćtlun utanríkisráđuneytisins og er ţađ án efa varleg áćtlun. Ráđuneytiđ gerir ráđ fyrir ađ Ísland fái í formi styrkja um 12 milljarđa tilbaka af međgjöfinni.

Styrkirnir verđa einkum til landbúnađarmála og dreifđra byggđa. 

Samfylkingin vill ađ viđ göngum í Evrópusambandiđ vegna ţess ađ embćttismenn í Brussel vita betur en Íslendingar hvernig eigi ađ reka landbúnađ hér á landi og hvernig styrkjum til byggđamála skuli deilt út hérlendis.

Ţađ heitir ađ sćkja vatniđ yfir lćkinn.

(Tekiđ héđan.)


Reykjavík tapađi vegna ESB-umsóknar

Reykjavík kom ekki til greina sem ađsetur skrifstofu Norđurskautsráđsins vegna ţess ađ íslensk stjórnvöld eru í ađlögunarferli ađ Evrópusambandinu. Óhugsandi vćri fyrir Norđmenn, Rússa, Bandaríkjamenn og Kanadamenn ađ samţykkja ađ höfuđstöđvar Norđurskautsráđsins vćru í ađildarríki Evrópusambandsins.

Össur Skarphéđinsson og Samfylkingin bera alla ábyrgđ á ţví ađ Reykjavík fékk ekki höfuđstöđvar Norđurskautsráđsins.


mbl.is Skrifstofan verđur í Tromsř
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkin sýna norđurslóđum aukinn áhuga

Grćnlandsför utanríkisráđherra Bandaríkjanna til ađ sitja fund Norđurskautsráđsins sýnir vaxandi áhuga Bandaríkjanna á norđurslóđum. Athygli stórveldanna á landssvćđinu skýrist af náttúruauđlindum sem ţar er ađ finna og opnun siglingaleiđa.

Ísland er í ţjóđleiđ siglingaleiđarinnar frá Asíu til Evrópu og Ameríku. Ţađ er ástćđan fyrir áhuga Evrópusambandsins á inngöngu Íslands. Međ Ísland innanborđs ćtti Evrópusambandiđ tilkall til ađ setjast viđ háborđiđ ţar sem vélađ verđur um málefni norđurslóđa.

Í dag talar Ísland sjálfstćđri röddu á alţjóđavettvangi. Samfylkingarhluti ríkisstjórnarinnar stefnir ađ ţví ađ framselja alţjóđlega viđurkennd réttindi Íslands til embćttismannanna í Brussel og láta ţá tala okkar máli.  


mbl.is Clinton á leiđ til Nuuk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Írland gegn Evrópska seđlabankanum

Ţekktur írskur hagfrćđingur segir í grein í Irish Times ađ eina von Írlands sé ađ losa sig viđ ,,björgunarpakka" Evrópusambandsins. Valiđ stendur á milli gjaldţrota ríkissjóđs Írlands og bankanna, segir Morgan Kelly.

Láti Írar bankana rúlla komast ţeir óđara í eigu Evrópska seđlabankans, sem hingađ til hefur stjórnađ atburđarásinni. Grein Kelly rekur ţróunina frá ţeim óhappadegi ţegar írska ríkiđ ákvađ ađ ábyrgjast innistćđur í írskum bönkum. Ísland međ sína krónu gat valiđ ađra leiđ - Írland var upp á náđ og miskunn Evrópusambandsins.

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn kom ađ írska björgunarpakkanum en ţađ var á forsendum Evrópusambandsins. Kelly skrifar

Lending to an insolvent state, which has no hope of reducing its debt enough to borrow in markets again, breaches the most fundamental rule of the IMF, and a heated debate continues there over the legality of the Irish deal.

Írland og evran verđa til umrćđu á fundi Heimssýnar og Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands ţann 25. maí nćstkomandi.


Lćrir ASÍ eitthvađ í Aţenu?

Evrópusamtök verkalýđsfélaga halda ráđstefnu í Aţenu í vikunni. Búast má viđ ađ Alţýđusamband Íslands sendi ţangađ fulltrúa enda segir á heimasíđuađ samstarfiđ viđ ETUC sé í dag ,,ţungamiđjan í starfi ASÍ á vettvangi alţjóđlegrar verkalýđshreyfingar."

Grikkland logar vegna fjármálakreppunnar sem má rekja beint til ţátttöku landsins í evru-samstarfinu. Evrópusamtök verkalýđsfélaga hafa ályktađ gegn harđrćđi Evrópusambandsins gegn Grikkjum.

ASÍ, á hinn bóginn, óskar sérstaklega eftir ađkomu Evrópusambandins í íslensk málefni.

Vonandi vitkast ASÍ í Aţenu.

 


Drakma besta lausn Grikklands

Einn ţekktasti hagfrćđingur Ţýskalands Hans-Werner Sinn hjá IFO-stofnuninni telur ađ besta lausnin á fjármálakreppu Grikklands sé ađ landiđ fari úr evrusamstarfinu og taki upp drökmu, sem var grískur lögeyrir áđur en evran kom til sögunnar.

Hinn kosturinn, segir Sinn, er ađ lćkka laun og kostnađ um 20-30 prósent međ inngripum i kjarasamninga samhliđa niđurskurđi í opinberri ţjónustu og hćkkun skatta. Grikkland skuldar tćp 150 prósent af ţjóđarframleiđslunn og sú skuld er ekki sjálfbćr. Gjaldţrot blasir viđ.

Sinn talar fyrir bestu hagfrćđilausninni á vanda Grikklands. Á hinn bóginn er pólitísk framtíđ Evrópusambandsins veđsett evruverkefninu. Ţađ flćkir máliđ, svo ekki sé meira sagt.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband