Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Stefán Ólafs: ESB-ađild veldur ójöfnuđi

Helsti sérfrćđingur landsins í málefnum jafnađar, Stefán Ólafsson prófessor, sat ráđstefnu frćđimanna um kreppuna í Evrópu. Ísland kemur betur undan kreppu en öll samanburđarlönd, segir Stefán. Hann gerir samanburđ á Íslandi og Írlandi og skrifar á bloggi sínu

Ísland og Írland voru međ fyrstu ţjóđum til ađ falla, er bóluhagkerfi ţeirra sprungu. Mikill munur er á árangri Íslands og Írlands í ađ vinna bug á kreppunni. Ísland hefur veriđ á uppleiđ frá seinni hluta 2010 og var vöxturinn og kaupmáttaraukningin all kröftug 2011 og einnig nú 2012, en Írar virđast fastir á botninum eđa jafnvel enn á leiđ niđur. Írar lögđu mestar byrđar á lágtekjufólk en á Íslandi var sömu hópum mest hlíft viđ kreppuáhrifum.

Írar eru í Evrópusambandinu og međ evru. Ţeir eru enn í kreppu og verđa um fyrirsjáanlega framtíđ. Viđ bíđum spennt eftir bloggi frá Stefáni ţar sem hann dregur rökrétta ályktun af frćđilegum niđurstöđum sínum og hafnar ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.


Makríl-hagsmunum fórnađ fyrir ESB-umsókn

Íslendingar veiddu makríl fyrir 26 milljarđa króna í fyrra. Evrópusambandiđ telur sig eiga markíl-stofninn ađ stćrstum hluta og neitar ađ opna sjávarútvegskafla ESB-umsóknar Íslands á međan Íslendingar veiđa makríl í óţökk sambandsins.

Helstu talsmenn ESB-umsóknarinnar í ríkisstjórnarmeirihlutanum, Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra og Árni Ţór Sigurđsson formađur ţingflokks vinstri grćnna, gáfu út ađ ekki síđar en í sumar yrđi sjávarútvegskaflinn opnađur.

Árni Ţór Sigurđsson skrifađi nýveriđ blogg ţar sem hann hvatti til ađ makríl-stofninn yrđi ,,verndađur." Ţar tekur Árni Ţór undir sjónarmiđ Evrópusambandsins sem ćtlar ađ ,,vernda" makríll fyrir veiđum Íslendinga.

Skrif Árna Ţórs verđa ekki skilin á annan veg en ţann ađ ríkisstjórnin undirbúi uppgjöf í makríl-deilunni viđ Evrópusambandiđ. ESB-umsóknin verđur okkur ć dýrari. 


Ađlögun ađ ESB über alles

Ríkisstjórnin heldur leyndu fyrir alţingi greinargerđ tveggja lögfrćđiprófessora, Bjargar Thorarensen og Stefáns Más Stefánssonar, um ađ ţátttaka Íslands í verslun međ mengunarheimildir brjóti í bága viđ stjórnarskrána vegna valdaframsals til Evrópusambandsins.

Ríkisstjórnin fékk samţykkt lög á alţingi rétt fyrir ţinglok sem eru forsenda fyrir ađild Íslands ađ viđskiptum međ mengunarkvóta. Rökin fyrir samţykkt laganna voru ađ Ísland myndi grćđa á ţeim. Ríkisstjórnin tók á hinn bóginn ekki fram ađ framsal á fullveldinu til Brussel vćri önnur forsenda fyrir ađild Íslands. Samtök atvinnulífsins kannast ekki viđ ađ hafa ţrýst á um samţykkt laganna.

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna vinnur hörđum höndum ađ ađlögun Íslands ađ Evrópusambandinu. Ađildin ađ kolefniskvótakerfi Evrópusambandsins er liđur í ţeirri ađlögun.

Ţegar ríkisstjórnin hefur ţvćlt okkur inn í Evrópusambandiđ jafnt og ţétt međ ađlögun er búiđ í haginn fyrir ţann áróđur ađ viđ höfum ekki efni á ađ standa utan Evrópusambandsins.


mbl.is „Ţetta eru mjög ámćlisverđ vinnubrögđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran hrynur eđa verđur plokkuđ í sundur

Vaxandi grimmd á evru-svćđinu sést á ţví ađ nýmynduđ ríkisstjórn í Grikklandi ţorir ekki lengur ađ biđja um vćgari skilmála hjá Evrópusambandinu vegna björgunarlána. Kreppan heldur áfram ađ bíta allt ţetta ár og dýpkar á nćsta ári.

Evrópusambandiđ reynir áfram ađ kaupa tíma međ stöđugum neyđarfundum í von um ađ Eyjólfur hressist. Á međan versnar ástandiđ.

Hagfrćđingurinn Roger Bootlevann alţjóđlega verđlaunasamkeppni um bestu leiđina til ađ taka í sundur evru-samstarfiđ međ sem minnstum hörmungum. Tillaga Bootle er ađ Ţýskaland leiđi útgöngu Norđur-Evrópuríkja úr evru-samstarfinu. Frakkland yrđi ankeriđ í Suđur-Evrópu er héldi evrunni.

Bootle telur ólíklegt ađ fariđ veriđ ađ skynsamlegum tillögum um afbyggingu evru-samstarfsins. Reynslan hingađ til er ađ pólitík byrgir yfirvegađ mat. Meiri líkur eru á ţví ađ evran hrynji međ hávađa og hörmungum annars vegar og hins vegar ađ jađarríkin falli frá borđi eitt af öđru.

Hvort heldur sem er ţá er fyrirsjáanlegt eymdarástand á evru-svćđinu.  


mbl.is 2% samdráttur á Ítalíu í ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitísk upplausn á evru-svćđinu

Finnland segir upphátt bannorđiđ: evran gćti krafist svo mikilla fórna ađ ţađ er ekki ţess virđi ađ bjarga henni. Pólitísk samstađa er ađ gliđna á evru-svćđinu og ţar međ er gjaldmiđillinn dćmdur. Samkvćmt Telegraph

The yield on Spain’s benchmark 10-year bond rose above the 7pc bail-out level amid fears that opposition in Germany and Finland could crush the rescue plans agreed in Brussels last week.

Jamm.


mbl.is Mikil lćkkun í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran er kreppuvaldur

Ríkisfjármál Suđur-Evrópuríkja eru ósjálfbćr en fá ekki ,,náttúrulega" leiđréttingu međ gengisfellingu ţar sem ţessi ríki eru í evru-samstarfi međ öflugum ríkjum eins og Ţýskalandi sem búa viđ jákvćđan viđskiptajöfnuđ  er kallar á sterkt gengi.

Á međan ekki greiđist úr ríkisfjármálum evru-ríkja dýpar kreppan og verđur illviđráđanlegri. Í Ţýskalandi mótmćla í opnu bréfi margir helstu hagfrćđingar landsins síđustu tilraunum til ađ bjarga evrunni, sem m.a. eru fólgnar í ađ lána bönkum beint frá seđlabanka Evrópu.

Veikur efnahagsbati í Bandaríkjunum, líkur á harđri lendingu í Kína og upplausn evru-svćđisins eru ţrjú merki um komandi efnahagslega storma.


mbl.is Evran lćkkar áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB er stofukommi 21stu aldar

Stofukommar voru ţeir kallađir sem dreymdi um byltingu í fjarlćgđ en dýfđu hendi helst ekki í kalt vatn. Stofukommar voru vestur-evrópskt fyrirbrigđi sem drukku rauđvín á međan blóđiđ flaut í austri.

Evrópusambandiđ er stofukommi 21stu aldar sem í fjarlćgđ frá veruleika fólks á norđurslóđum vill búa til veröld án sjávarnytja spendýra.

Skrifborđ í glerhöll í Brussel vettvangur ákvarđana Evrópusambandsins. Ţađ sést.


mbl.is ESB hafnar hvalveiđum Grćnlendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stór-Evrópa, Ísland og Bretland standa utan

Evru-svćđiđ telur 17 ríki af ţeim 27 sem mynda Evrópusambandiđ. Hugmyndir um Stór-Evrópu eru nauđvörn ríkjanna 17 til ađ halda lífinu í gjaldmiđlinum.

Stór-Evrópa er framhald af stórveldapólitík meginlandsţjóđanna sem má rekja allt aftur til Karlamagnúsar sem krýndur var áriđ 800.

Bretland, Norđurlönd og Ísland standa utan valdastreitunnar á meginlandinu. Umsóknin um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu verđur ć meira nátttröll.


mbl.is Vill sjá Bandaríki Evrópu verđa til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţýska plottiđ um evruna

Tvćr útgáfur af neyđarbjörgun evrunnar á leiđtogafundi ESB-ríkjanna í síđustu viku eru til umrćđu í ţýskum fjölmiđlum. Fyrri útgáfan er um uppgjöf Angelu Merkel kanslara gagnvart skuldugum Suđur-Evrópuríkjum sem krefjast ţýskra peninga í hítina.

Í Frankfurter Allgemeineer uppgjöfinni lýst á ţann veg ađ engar reglur gildi lengur á evru-svćđinu um ţađ hvernig skuli fara međ opinbert fé. Í augum reglufastra Ţjóđverja - Ordnung musst sein - er regluleysi í peningamálum versta martröđ.

Seinni útgáfan af leiđtogafundinum í ţýskum fjölmiđlum er ađ Merkel hafi séđ viđ óbilgjörnum kröfum Hollande ţeim franska, ítalska Monti og spćnska Rajoy međ ţví ađ setja í smáaletriđ ţýsk skilyrđi fyrir fjárhagsađstođ til óreiđuríkja.

Spiegel útskýrir flóttaleiđ Merkel um bakdyr evru-samstarfsins. Ţar kemur m.a. fram ađ óríkistryggđ lán til suđur-evrópskra banka eru háđ nýju bankaeftirliti, sem vćntanlega verđi sett upp ađ ströngum ţýskum siđ.

Á bakviđ ţýsku umrćđuna, báđar útgáfur, glittir í ţróun sem er um ţađ bil á ţessa leiđ: Ţýskaland er búiđ ađ gefast upp á evrunni en getur ekki sagt ţađ upphátt. Ţýsk stjórnvöld kaupa tíma međ ţví ađ gefa eftir kröfum Suđur-Evrópu í orđi kveđnu en halda fast í pyngjuna ţegar loforđin eru útfćrđ. Enginn veit hvenćr evran fer fram af bjargbrúninni en ţangađ stefnir hún.

Til ađ gefa Ţjóđverjum hugbođ um hvađ taki viđ evru-samstarfinu er fordćmi Breta haldiđ á lofti. Bretar standa utan evru og eru um ţađ bil ađ gefa Evrópusambandiđ upp á bátinn.


mbl.is Evran styrkist gagnvart Bandaríkjadal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ragnar Arnalds: ESB-andstađan réđ mestu

Ótti ţjóđarinnar viđ umbođslausa för ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur til Brussel međ fullveldiđ í gíslingu réđ mestu um kjör Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakosningunum. Ragnar Arnalds, sem ásamt Guđna Ágústssyni og Guđmundi H. Garđarssyni fóru fyrir áskorunum til Ólafs Ragnars ađ gefa kost á sér á ný segir nýkjörinn forseta njóta stuđnings breiđs hóps kjósenda.

Ragnar, sem er virkur innan Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs, segir um stöđuna í ţeim flokki:

Flokkurinn mun ganga haltur og hokinn til nćstu ţingkosninga og sligast mjög undan ţeirri ţungu byrđi sem hann tók á sínar herđar međ ađildarumsókninni – nema ţví ađeins ađ hann varpi ţessu óţverrahlassi af sér međ góđum fyrirvara fyrir nćstu kosningar og segi viđ Össur og Jóhönnu: Nú er nóg komiđ! Ţessum könnunarleiđangri er lokiđ! Hingađ og ekki lengra!


mbl.is Kosinn bćđi frá hćgri og vinstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 120
  • Sl. sólarhring: 202
  • Sl. viku: 463
  • Frá upphafi: 970601

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 400
  • Gestir í dag: 96
  • IP-tölur í dag: 95

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband