Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Vigdís segir dönsku stjórnina taka hagsmuni ESB umfram eigin ţegna

vigdisŢađ er einkennilegt ađ horfa upp á Danmörku standa međ ESB í deilu viđ smáríki sem er hluti af Danmörku, segir Vigdís Hauksdóttir formađur Heimssýnar og ţingmađur Framsóknarflokksins í nýlegri fćrslu á vefsíđu sinni.

Vigdís segir ađ í verknađi stjórnvalda í Danmörku kristallist tryggđ ríkja sem eru í ESB viđ Evrópusambandiđ sjálft og ađ ţar séu hagsmunir hluta ţegna Danaveldis víkjandi.

Vigdís minnir enn fremur á ađ mikilvćgt sé ađ ţjóđirnar í norđri vinni saman ađ sameiginlegum hagsmunum. Ţá segir hún ađ viđ megum ekki gleyma ţví vinarţeli sem Fćreyingar sýndu okkur á haustdögum 2008.

Pistill Vigdísar er hér: Ísland, Fćreyjar og Grćnland.


Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra vill ekki evruna

BjarniBjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráđherra vill ekki evruna og segir íslensku krónuna vera eina kostinn fyrir Íslendinga í gjaldeyrismálum. Ţetta kemur fram í vefritinu News of Iceland.

Í frásögn vefritsins segir Bjarni enn fremur ađ ţađ sem skipti máli sé hagstjórnin í landinu. Evran muni ekki bćta ţar úr.


Ekki má bogna undan hótunum ESB

jonbŢađ á ekki ađ ganga til nauđasamninga viđ ESB um makríl. Viđ megum alls ekki bogna fyrir ríkjasambandi sem í krafti stćrđar og óskammfeilni heldur uppi hótunum um beitingu valds eins og ESB hefur gert gagnvart Íslendingum og Fćreyingum. Fćreyingar hafa ţó enn haldiđ haus í deilunum viđ ESB um fiskveiđimálin, enda mikiđ í húfi, yfir 95% af útflutningstekjum ţeirra.

Svo segir í nýlegri bloggfćrslu Jóns Bjarnasonar, varaformanns Heimssýnar og fyrrverandi sjávarútvegsráđherra.

Jón segir enn fremur ađ makríl hafi fjölgađ mjög mikiđ í íslenskri lögsögu og ađ hann innbyrđi óhemjumikiđ af fćđu í samkeppni viđ ađra nytjafiska.

Sjá bloggfćrslu Jóns hér: Gefum ekki eftir okkar hlut í makrílveiđunum


Makríllinn étur undan ţorskinum okkar - en ESB hefur litlar áhyggjur af ţví

Makríll er farinn ađ ganga á Íslandsmiđ í auknum mćli og ţrengir ađ ţorskstofni og öđrum nytjafiskum sem Íslendingar veiđa. ESB á erfitt međ ađ skilja stöđu Íslendinga í ţessu, vildi lengi halda okkur utan samninga um veiđar og hefur veriđ međ miklar hótanir í okkar garđ um viđskiptaţvinganir. 

Fjallađ var um hluta ţessa máls í Morgunblađinu 8. október síđastliđinn. Ţar kemur fram ađ miklar makrílgöngur vestur og norđur međ landinu valdi mönnum áhyggjum ţví á ţeim slóđum eru uppeldisslóđir ungviđis ţorsks og lođnu. Rannsóknir Hafrannsóknastofnunarinnar bendi til ţess ađ uppistađan í fćđu makríls hér viđ land sé áta, svifdýr af krabbaćttum.

Í blađinu er viđtal viđ Jóhann Sigurjónsson forstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Ţar segir hann ađ makríllinn sé nokkuđ krćfur í fćđunáminu, hafi hröđ efnaskipti og fitni hratt á skömmum tíma. Í umfjöllun Morgunblađsins kemur fram ađ líklega ţurfi makríllinn ađ éta 2-3 milljónir tonna af sjávarfangi í íslenskri lögsögu og ađ ljóst sé ađ ţetta hafi áhrif á fćđumöguleika annarra tegunda á íslenskum fiskimiđum.


Sitjum stöđugt undir hótunum ESB um viđskiptahindranir

SigurđurIngiViđ höfum sćtt ţví ađ vera hótađ alls kyns viđskiptahindrunum ef viđ ekki göngum í takt viđ risaveldiđ Evrópusambandiđ. Viđ höfum stađist allar ţćr sóknir.

Svo segir Sigurđur Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráđherra hér í viđtali viđ Morgunblađiđ.

Ţađ er mikilvćgt ađ Íslendingar standi áfram á rétti sínum sem strandveiđiţjóđ í makríldeilunni og láti ekki risaveldiđ Evrópusambandiđ komast upp međ ţjösnskap.

Viđ hvetjum Sigurđ Inga til ađ standa áfram fast í fćturna í ţessum efnum.


mbl.is Makrílsamningar ólíklegir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnvöldum ber ađ halda fast viđ fyrri kröfur í makríldeilunni

makrillFramkvćmdastjórn Heimssýnar leggur áherslu á ađ ekki verđi látiđ undan hótunum Evrópusambandsins í makríldeilunni og minnir á ađ yfirstandandi samningaviđrćđur eru haldnar í skugga hótana ESB og ađ ţćr hafi beina tengingu viđ ađildarviđrćđur Íslands sem ekki hafi veriđ slitiđ.

Ályktun framkvćmdastjórnar Heimssýnar er svohljóđandi:

Stjórnvöldum ber ađ halda fast viđ fyrri kröfur

Heimssýn – hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, leggur áherslu á ađ ekki verđi látiđ undan hótunum Evrópusambandsins í samningum um hlutdeild Íslands í heildar makrílveiđi. Ísland hefur á undanförnum árum áskiliđ sér rétt til ađ lágmarki 16 -17% af heildarveiđi makríls en ţađ er byggt á rétti strandţjóđar, magni makríls í íslenskri lögsögu og gríđarlegu fćđunámi hans hér viđ land.

Yfirstandandi samningaviđrćđur eru í skugga hótana Evrópusambandsins  og hafa beina tengingu viđ ađildarviđrćđur Íslands sem ekki hefur veriđ slitiđ. Heimssýn telur ađ samningagerđ og eftirgjöf undir hótunum Evrópusambandsins um viđskiptabann sé Íslandi sem fullvalda ţjóđ ekki sambođin. Ţá leggja samtökin áherslu á ađ stjórnvöld haldi fast viđ fyrri kröfur um aflahlutdeild í makríl.

Heimssýn skorar jafnframt á ríkisstjórnina ađ afturkalla ţegar í stađ umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu.

Framkvćmdastjórn Heimssýnar


Áfall fyrir ESB ađ San Marino vilji ekki vera međ

Ţađ er dálítiđ áfall fyrir ESB ađ San Marino muni ekki sćkja um ađild ađ sambandinu. Niđurstađa kosninganna bendir til ţess ađ sáralítill áhugi sé á ESB-málum í ţessu smáríki inni í Ítalíu.

San Marino skiptir ţó ekki miklu máli fyrir ESB, en ţađ ađ áhuginn sé ţetta lítill og ađ ekki sé hćgt ađ knýja í gegn umsókn ađ ESB hlýtur ađ valda forystu ESB talsverđum vonbrigđum.


mbl.is Sćkir ekki um ađild ađ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stefán Fule stćkkunarstjóri ESB fer međ fleipur

ESB-sinnar hafa löngum slegiđ sér á brjóst í stćrilćti um ađ ţeir viti allt best um ESB. Nú verđur sjálfur stćkkunarstjóri ESB ber ađ ţví ađ fara vísvitandi međ rangfćrslur um stöđu ţeirra ESB-viđrćđna sem sofnuđu undir fyrri stjórn. Ţađ er greinilegt ađ taka ţarf ummćlum ţessa manns međ fyrirara.

Mbl.is segir m.a. svo frá og vitnar í yfirlýsingu sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra sendi frá sér í dag í tilefni af ummćlum stćkkunarstjórans:

,,Ţessi fullyrđing stćkkunarstjórans sýnir ađ ţađ er brýnt ađ réttar upplýsingar um stöđu viđrćđnanna viđ ESB séu á borđinu. Ţess vegna mun sá ţáttur einmitt verđa hluti af ţeirri úttekt sem ég mun kynna fljótlega á nýju ári.“

Ţetta segir í yfirlýsingu frá Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráđherra, vegna ţeirra ummćla Ĺ tefan Füle, stćkkunarstjóra Evrópusambandsins, í gćr ađ hann teldi ađ viđrćđur um inngöngu Íslands í sambandiđ hefđu „ekki veriđ ţađ langt frá ţví ađ leggja fyrir Íslendinga samning sem hefđi tekiđ tillit til sérstöđu Íslands en um leiđ grundvallarreglna Evrópusambandsins og allra reglna leiksins.“ Segir ráđherrann ađ ţar sé fariđ heldur frjálslega međ.

„Stađreynd málsins er sú ađ öll stćrstu málin í ţessum viđrćđum stóđu enn út af ţegar hlé var gert á ţeim. Ţrátt fyrir ađ margir samningskaflar höfđu veriđ opnađir og um ţriđjungi lokađ, ţá fćr ţađ ekki stađist ađ stutt hafi veriđ í samningsniđurstöđu ţegar kaflar um sjávarútveg og landbúnađ höfđu ekki veriđ opnađir svo ekki sé minnst á ţá stađreynd ađ ESB hafđi ekki einu sinni afgreitt sína eigin rýniskýrslu um sjávarútvegskaflann,“ segir í yfirlýsingunni og ennfremur:

„Ţessi fullyrđing stćkkunarstjórans sýnir ađ ţađ er brýnt ađ réttar upplýsingar um stöđu viđrćđnanna viđ ESB séu á borđinu. Ţess vegna mun sá ţáttur einmitt verđa hluti af ţeirri úttekt sem ég mun kynna fljótlega á nýju ári.“


mbl.is Segir Füle fara frjálslega međ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýkjörin framkvćmdastjórn Heimssýnar

Nýkjörin stjórn Heimssýnar hélt sinn fyrsta fund í gćrkvöldi og kaus nýja framkvćmdastjórn fyrir samtökin. Formađur framkvćmdastjórnar er Vigdís Hauksdóttir, varaformađur er Jón Bjarnason og gjaldkeri er Ţorleifur Gunnlaugsson.

Ađrir í framkvćmdastjórn eru Ásdís Jóhannesdóttir, Bjarni Harđarson, Halldóra Hjaltadóttir, Gunnlaugur Ingvarsson, Erna Bjarnadóttir og Stefán Jóhann Stefánsson. 


Ólafur, Ólafur og Ólafur misskilja lýđrćđiđ

Ólafar eru fyrirferđarmiklir í íslenskri ţjóđmálaumrćđu. Ţrír ţeirra átta sig ekki á ţví hvernig lýđrćđiđ gengur fyrir sig. Ţeir virđast ekki átta sig á ţví ađ gangur lýđrćđisins er sá ađ ţar ráđa kosningar, stefnur og samningar. Ekki óljósar skođanakannanir eđa óljós ummćli fáeinna manna.

Í ţessu bloggi er ekki stefnan ađ rćđa um einstaklinga. Ólafarnir ţrír eru hins vegar engir venjulegir einstaklingar. Ţeir eru nánast eins konar stofnanir í íslensku samfélagi sem birta skođanir sínar stórum hluta landsmanna reglulega. Áhrif ţeirra eru umtalsverđ. 

Ólafur Arnarson og Ólafur Ísleifsson eru mikilsmetnir álitsgjafar í morgunţćtti Bylgjunnar. Ţeir fara jafnan mikinn og hafa skýrar skođanir á öllu á milli himins og jarđar, eru áheyrilegir og geta veriđ skemmtilegir. Oft hitta ţeir naglann á höfuđiđ. Í morgun sýndu ţeir hins vegar ađ ţeir skilja ekki hvernig lýđrćđiđ gengur fyrir sig. Ţađ er kannski ekki ađ búast viđ ţví ţegar ţeir ţurfa ađ hafa skođanir á svo mörgum málum ađ ţeir geti sett sig inn í öll mál og hugsađ allt í ţaula. Ţeir eiga eftir ađ átta sig á ţví ađ núverandi ríkisstjórn hefur engin loforđ gefiđ um ađ haldin verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla um hvort halda eigi áfram viđ rćđum viđ ESB.

Stađreynd málsins er ţessi: Ćđstu samkundur stjórnarflokkanna samţykktu ţá stefnu ađ gera skyldi hlé á viđrćđum viđ ESB og ţćr skyldu EKKI teknar upp NEMA ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ er ENGIN STEFNA um ađ taka upp ţessar viđrćđur ađ nýju. Stefnuskrá flokkanna fyirr kosningar endurspeglađi ţessa niđurstöđu og hún er meitluđ í stein í stjórnarsáttmálanum.

Bylgju-Ólafarnir reyna ađ halda ţví ađ ţjóđinni ađ ríkisstjórnin sé ađ ganga gegn vilja ţjóđarinnar ef hún lćtur ekki halda atkvćđagreiđslu um hvort halda eigi viđrćđunum áfram, en mjög leiđandi spurningar í nýlegri könnun leiddi í ljós ađ fólk er alveg til í slíka ţjóđaratkvćđagreiđslu jafnvel ţótt mikill meirihluti sé á móti ţví ađ Ísland gangi í ESB.

Ólafur Stephensen ritstjóri Fréttablađsins gengur sömu braut og nafnar hans tveir. Hann reynir auk ţess ađ halda ţví fram ađ ţađ sé eđlilegt ađ meirihluti ţjóđarinnar sé á móti ađild ţví hún viti ekkert hvađ felst í mögulegum samningi viđ ESB. Ţarna hefur Ólafur rangt fyrir sér. Hann er búinn ađ upplýsa landsmenn um ţađ í áratugi, allt frá ţví hann var í stjórn áhugasamtaka um inngöngu í ESB, hvers konar fyrirbćri ESB er. Íslendingar hafa veriđ ađ kynna sér Evrópusambandiđ í áratugi. Á síđasta kjörtímabili voru tugir starfsmanna launađir af ESB viđ ađ upplýsa Íslendinga um ESB. Ţess vegna vita Íslendingar mćtavel hvađ ESB er og hvernig ţađ vinnur. Ţađ er alltént ekki hćgt ađ halda ţví fram ađ upplýsingar hafi skort og ađ ekki hafi veriđ variđ fé í upplýsingamiđlun. Ţađ hefur nánast allt veriđ gert til ţess ađ koma ,,réttum" upplýsingum til landsmanna. Ólafur Stephensen hefur svo séđ til ţess sem ritstjóri í árarađir ađ matreiđa ţessar upplýsingar ađ hćtti heitustu fylgismanna ađildar ađ ESB.

Svokallađar ađildarviđrćđur voru ađlögunarviđrćđur eins og oft hefur veriđ minnt á. Ađferđ samninganna er sú ađ umsóknarríki fćr ekki ađild fyrr en ţađ er búiđ ađ ađlaga sig ađ regluverki ESB. Viđrćđur viđ ESB eru ţví ekki viđrćđur um samning heldur ferli ađlögunar ađ kröfum ESB.

Ţađ er svo ákaflega einkennilegt innlegg hjá stćkkunarstjóra ESB ađ samningur viđ Íslendinga hafi nánast legiđ fyrir. Hvers vegna gafst ţá fyrrverandi ríkisstjórn upp á ađlögunarviđrćđunum hálfu ári fyrir kosningar. Hvers vegna tókst ekki ađ klára máliđ á einu kjörtímabili, fjórum árum, eftir ađ forsvarsmenn Samfylkingar voru búnir ađ segja ađ ţetta ćtti ekki ađ taka nema 12-18 mánuđi?

Gangur lýđrćđisins ćtti ađ vera nokkuđ skýr. Íslensk ţjóđ lćtur ekki hafa sig aftur út í ţá lýđrćđislegu mótsögn ađ vera á móti inngöngu í ESB en heimila inngöngu í skrefum međ ţví ađlögunarferli sem svokallađar viđrćđur fela í sér.

Hćgt er ađ frćđast betur um vinnuađferđ ESB hér:

http://ec.europa.eu/.../steps-towards-joining/index_en.htm

Sjá einnig hér:

http://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/1320836/

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband