Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014
Sunnudagur, 9. febrúar 2014
Bjarni Benediktsson segir evrusamstarfið valda katastrófu í Evrópu

Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 9. febrúar 2014
Gísli Marteinn leiðréttur um afstöðuna til krónunnar
Það var einkennileg áhersla hjá Gísla Marteini að segja í upphafi sjónvarsþáttar síns í dag að helmingur þjóðarinnar vildi losna við krónuna þegar stuðningur við krónuna hefur aukist verulega á undanförnum árum og samkvæmt nýlegri skoðanakönnun vilji nú meira en helmgingur Íslendinga halda krónunni. Óljóst er hvað hinn helmgingurinn vill því það kom ekki fram í skoðanakönnuninni.
Það var ekki minnst á evruna.
Rétt fréttamat hjá Gísla hefði verið að stuðningur við krónuna hefði stóraukist á undanförnum árum og að ríflega helmgingur þjóðarinnar vildi nú halda krónunni.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 9. febrúar 2014
Flokksráðsfundur Vinstri grænna þegir um ESB-málið

Katrín Jakobsdóttir minntist ekki einu orðið á ESB-málið í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem haldinn var í vikunni. Hún varð líka undir á fundi flokksins fyrir ári þegar ályktað var að gefa umsóknarviðræðum eitt ár til viðbótar. Hún var ekki á því heldur vildi þá láta kjósa um áframhaldið.
Nú er árið liðið og því er kannski eðlilegt að Vinstri græn telji enga ástæðu til þess að ræða um ESB, eða álykta sérstaklega um það.
Það er þá kannski kominn tími til að Vinstri græn fari nú að vinna að því að fylgja því stefnumáli sínu eftir að halda Íslandi utan ESB. Því verður tekið fagnandi.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 8. febrúar 2014
Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss á morgun gæti haft áhrif á samskiptin við ESB
Á morgun verður þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss sem gæti haft áhrif á samskipti landsins við ESB og þá einkum viðskipti á innri markaði ESB. Atkvæðagreiðslan tekur til flóttamanna sem sækja til Sviss, m.a. svokallaðra efnahagslegra flóttamanna frá fátækari ríkjum ESB og svo til Þjóðverja sem sækja til Sviss til að komast hjá sköttum í Þýskalandi.
Samkvæmt skoðanakönnunum styður helmingur Svisslendinga þær þrengingar á möguleikum útlendinga til að búsetja sig í Sviss sem lagðar eru til í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Ríflega fjörutíu prósent eru á móti. Verði þetta samþykkt getur það sett strik í reikning samskipta Sviss og ESB. Samhliða þessum kosningum eru þó umræður um það í Sviss að það gæti verið gott fyrir Svisslendinga að fara þessa leið því líkur séu á að Bretar yfirgefi ESB á næstu árum og slíkt myndi styðja við málstað þeirra sem vilja ná þessum breytingum í gegn.
EUobserver greinir frá þessu.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 8. febrúar 2014
Milljarður króna í kosningaáróður fyrir ESB í Svíþjóð
Svíar hafa lítinn áhuga á ESB. Aðeins 20% segjast ætla að kjósa í kosningum til ESB-þingsins í vor. Fæstir þekkja til þeirra þingmanna sem sitjaá ESB-þingi fyrir Svía. Og flestir Svía telja að ESB-þingið komi þeim að litlu haldi.
Við svo búið má ekki standa segir Evrópumálaráðherra Svía. Hún ætlar að því að verja sem svarar einum milljarði íslenskra króna til þess að lokka Svía að kjörborðinu í vor.
Ætli það væri nú ekki hægt að verja þeim fjármunum betur?
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 8. febrúar 2014
Ólafur Þ. Stephensen sér ekki fátæktina sem evran veldur í ESB
Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Fréttablaðsins sér ekki þá fátækt og þá upplausn sem evran veldur í stórum hluta ESB-landanna. Hann neitar að viðurkenna þá hyldýpisgjá sem þessi mynt veldur í afkomu íbúa álfunnar þegar Þjóðverjar og fáeinir aðrir hagnast en jaðarlöndin búa við viðskiptahalla, skuldasöfnun og atvinnuleysi.
Ritstjórinn segir í forystugrein í dag að það fari ekki á milli mála að Evrópusambandið hafi lifað evrukrísuna af. Það er út af fyrir sig framför að ritstjórinn skuli viðurkenna að evran hafi verið í krísu. Það er auk þess öllum ljóst að ESB lafir og íbúafjöldinn er svipaður og áður. ESB-elítan lifir líka góðu lífi. Hin vegar búa tugir milljóna við fátækt af völdum atvinnuleysis og samdráttar í útgjöldum til velferðarmála. Þá eymd sér ritstjórin ekki.
Í ljósi þess að ritstjórinn hefur í áratugi barist fyrir því að Ísland gerist aðili að ESB hlýtur að teljast merkilegt að hann sé þeirrar skoðunar að sjávarútvegsstefna ESB sé ekki aðgengileg fyrir Íslendinga, réttara sagt: ekki að öllu leyti aðgengileg. En svo öllu sé til haga haldið í málflutningi ritstjórans þá skiptir þetta engu máli vegna þess að hann segir að ýmsir forystumenn ESB hafi lýst því yfir að ESB sé reiðubúið að finna lausnir til að gera Íslendinga hamingjusama í þessum efnum.
Ef einhver á erfitt á að átta sig á aðal- og aukaatriðum í umræðu um sjávarútvegsstefnuna skal bent á ágætan pistil Styrmis Gunnarssonar á Evrópuvaktinni. Þar segir Styrmir:
Enginn getur mótmælt því að með aðild að ESB mundu formleg yfirráð yfir fiskimiðunum við Ísland færast til Brussel og allar formlegar ákvarðanir um nýtingu þeirra teknar þar. Enginn getur heldur mótmælt því að með aðild mundi samningsumboðið vegna deilistofna á Norður-Atlantshafi færast frá stjórnvöldum á Íslandi til Brussel. Enginn getur heldur neitað því að hugsanlegar undanþágur vegna fiskveiðistefnu ESB yrðu alltaf tímabundnar og aldrei varanlegar.
Þetta eitt og sér sýnir auðvitað að aðild Íslands að ESB er óhugsandi.
Því má svo bæta við hér í lokin að líklega yrði það hagstæðara fyrir þá Evrópubúa sem nú búa við fátækt vegna evrunnar að Íslendingar haldi áfram að stjórna fiskveiðum við Íslandsstrendur og færa þeim mat en að óstjórn ESB á fiskimiðum sambandsins færist yfir landhelgi Íslands.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 8. febrúar 2014
Brynjar Níelsson segir ESB-viðræður ekki ganga upp
Vandamálið er það að fyrri ríkisstjórn kláraði ekki þessar viðræður. Síðan kemur ný stjórn sem hefur ekki áhuga á að ganga í ESB.
Þetta segir Brynjar Níelsson í samtali vi Fréttablaðið í dag. Hann segir ennfremur:
Það er voða erfitt fyrir ESB að ara í viðræður við ríkissjórn sem hefur ekki áhuga á því að ganga í bandalagið. Fyrir mér gengur þetta ekki upp.
Föstudagur, 7. febrúar 2014
Seðlabanki Evrópu tekur sér of mikið vald
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 7. febrúar 2014
Nú er ársfrestur ESB-umsóknar VG liðinn
![]() |
Í hópi ójafnaðarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 7. febrúar 2014
Eru Íslendingar hættulegir heimsbyggðinni?
Það er svolítið merkilegt að fylgjast með umræðu ESB-sinna núna. Vegna ESB-umsóknarinnar skolaði hingað upp á land þýskum sérfræðingi í meðferð matvæla. Sérfræðingurinn greindi frá þeirri vel þekktu staðreynd að það gætu verið bakteríur í kjöti.
Það er alkunna að bakteríur af tiltekinni gerð og magni geta haft afleiðingar. En það er andskoti merkilegt að RUV og Eyjunni skuli detta í hug að íslenskt kjöt með slíkum bakteríum gæti aðeins sýkt Evrópubúa - eins og lesa má m.a. í fyrirsögnum á RUV og Eyjunni.
Hvað með Bandaríkjamenn? Kanadamenn? Íbúa utan Evrópu? Yrðu þeir ónæmir fyrir bakteríum í íslensku kjöti.
RUV og Eyjunni tóks að gera "ekki frétt" um að bakteríur gætu verið í kjöti að frétt um að íslenskar afurðir gætu sett í búa Evrópu í stórhættu. Fyrst og fremst íbúa Evrópu.
Næstu fréttir verða vafalaust um hvað heimurinn er mikið á móti hvalveiðum Íslendinga þrátt fyrir að þær veiðar ættu samkvæmt ráðgjöf vísindamanna að vera sjálfbærar.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Bókun 35 - nokkur atriði sem Alþingi ætti að ræða
- Nei, ekki aka út af!
- Stundir sannleikans renna upp
- Grafir
- Við bönnum hana bara
- Öryggistal út í bláinn
- Kaja og öryggið
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki staðist væntingar Ísland með forskot
- Hagfræðiprófessor telur umræðu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin við Kína orðin erfiðari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum aðildarviðræðum að ESB
- "Öryggi Íslands yrði engu betur borgið innan ESB"
- í örstuttu máli
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 130
- Sl. sólarhring: 207
- Sl. viku: 2207
- Frá upphafi: 1210658
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 1987
- Gestir í dag: 110
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar