Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014
Ţriđjudagur, 6. maí 2014
Evrópubúar seinir ađ lćra?
Frakkar vilja smćrra ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt 7.5.2014 kl. 12:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 5. maí 2014
Stefnir í efnahagslegt alkul í ESB?
Mánudagur, 5. maí 2014
Bretar hagnast ekki á ESB
Útflutningur frá Bretlandi hefur ekki aukist til ESB-landa umfram önnur lönd. Ţetta kemur fram í nýbirtri skýrslu. Ţar koma einnig fram efasemdir um ađ ESB-ţjóđir geti samiđ um betri viđskiptasamninga en ţau ríki sem ekki eru í ESB.
Sérstaka athygli ćtti ađ vekja ađ vöruútflutningur Breta til Íslands, Noregs og Sviss hefur tvöfaldast frá 1973 til 2012 og ţjónustuútflutningur ríflega ţrefaldast.
Skýrsluhöfundar komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ best sé fyrir Breta ađ líta til svćđa utan Evrópu ţar sem hagvöxtur er meiri. Ţeir segja ađ ESB haldi aftur af Bretum og ađ ţađ sé ađ verđa ć meira viđurkennt ađ telja ţađ ćskilegt ađ Bretar yfirgefi ESB.
Sunnudagur, 4. maí 2014
Kosiđ um framtíđ ESB
Ţingiđ býr viđ ţćr sérstöku ađstćđur ađ ţurfa ađ flytja starfsemi sína tvisvar í mánuđi á milli Strasborgar og Brussel; 700 ţingmenn, 5000 starfsmenn og gögn sem fylla átta stóra gáma en kostnađurinn viđ flutningana er árlega sem svarar um 30 milljörđum króna. Ţađ eru all margir flutningar á hverju fimm ára kjörtímabili.
Kosningaţátttakan til ESB-ţingsins hefur minnkađ stöđugt. Áriđ 1979 tóku 62% kosningabćrra ţátt, en ţátttakan hefur minnkađ stöđugt frá 1999 og var komin niđur í 43% áriđ 2009. Kannanir benda til ţess ađ ţátttakan verđi ekki meiri en 40% ţegar kosningar fara fram í lok ţessa mánađar.
Ţađ er erfitt ađ benda á sérstök kosningamál. Sćnski íhaldsmađurinn Christofer Fjellner sem býđur sig fram í ţriđja sinn segir ađ ađalmáliđ núna sé ađ koma í veg fyrir ađ ESB klofni. Í viđtali viđ sérútgáfu sćnska blađsins Dagens Industri í tilefni af ESB-kosningunum segir Fjellner ađ hann óttist afleiđingar ţess ađ hluti ESB-landa muni taka ţátt í bankabandalagi og setja á laggirnar sérstakan fjármagnsskatt á međan annar hluti muni ekki taka ţátt í slíkum ađgerđum. Fjellner óttast ađ frjálst flćđi fjármagns geti orđiđ úr sögunni í Evrópu innan nokkurra ára, og svipuđ gćtu orđiđ örlög fyrir frjálsa för fólks.
Reyndar eru ađrir stjórnmálamenn, einkum á vinstri vćngnum, mjög ósáttir viđ ađ ESB-reglur heimili innflutning á vinnuafli sem fćr langtum lćgri laun en fólk fćr á heimamarkađi samkvćmt samningum. Jafnframt fylgir slíkum tilflutningum á verkafólki mikiđ félagslegt óréttlćti.
Hans Strandberg, blađamađur Dagens Industri, segir í sérútgáfu blađsins um ESB-kosningarnar ađ ESB hafi byrjađ sem eins konar úrvalsverkefni (elitprojekt) fyrir forsćtisráđherra, utanríkisráđherra og sendiráđsstarfsmenn. Starfsemin hafi ţó veriđ takmörkuđ í upphafi, en smám saman hafi hún bćđi náđ yfir fleiri verksviđ og stćrri svćđi. Ţátttakan í kosningunum sýni ţó ađ ţessi ţróun hafi ekki haft almennan stuđning.
Vandamáliđ viđ kosningarnar til ESB-ţingsins er í sumum löndum ađ ţađ eru fyrst og fremst stuđningsmenn ţeirra flokka sem bjóđa fram sem taka ţátt í kosningunum. Ţađ fólk sem telur sig ekki neina sérstaka stuđningsmenn frambođsflokkanna situr fremur heima. Í venjulegum ţingkosningum í heimalöndunum mćtir ţetta fólk frekar og merkir viđ einhvern flokkanna vegna ţess ađ ţar eru ţađ ţó frekar einhver málefni sem tekist er á um.
Í ESB-löndunum fer sem sagt fram kosningabarátta sem snýst ađ miklu leyti um framtíđ ESB fremur en um einhver sérstök málefni. Sérstök málefni kveikja ađ jafnađi ekki í kjósendum í ţessum kosningum. Ţađ er kannski von til ţess ađ stjórnmálamönnum og fjölmiđlum í álfunni takist ađ hífa ađeins upp ţátttökuna ef hćgt er ađ telja fólki trú um ađ kosningarnar snúist um framtíđ ESB. Niđurstađan kemur í ljós í lok ţessa mánađar.
(Byggt ađ miklu leyti á sérútgáfu Dagens Industri frá 16. Apríl 2014).
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. maí 2014
ESB-ađildarbrölti mótmćlt á 1. maí
ESB-ađildarbröltinu var mótmćlt í kröfugöngu og á útifundi í tilefni af hátíđisdegi verkalýđsins fyrsta maí. Ţetta má međal annars sjá hér á međfylgjandi mynd.
Full atvinna hefur lengi veriđ međal helstu krafna launţegasamtaka. Atvinnuleysi er um 12 prósent ađ međaltali í ESB og heldur meira í evrulöndunum. Í fáeinum löndum er atvinnuleysiđ um 25 prósent og um 50 prósent međal ungmenna.
ASÍ-forystan hér á landi virđist ekki átta sig á ţví ađ evrusamstarfiđ á stóran ţátt í ţví mikla atvinnuleysi sem er víđa á jađri evrusvćđisins.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 1. maí 2014
Evru-atvinnuleysi mótmćlt á 1. maí á Ítalíu
Verkamenn á Ítalíu mótmćla á hátíđisdegi verkalýđsins atvinnuleysi sem er afleiđing evrunnar. Á Ítalíu er atvinnuleysiđ tćplega 13 prósent. Ítalía, Spánn, Grikkland, Portúgal og fleiri ríki hafa fariđ halloka í samkeppni viđ Ţýskaland og önnur ríki á kjarnasvćđi evrunnar.
Fyrir vikiđ hafa jađarríkin safnađ skuldum vegna viđskiptahalla. Ţessu hefur fylgt samdráttur í tekjum og niđurskurđur í ţjónustu hins opinbera sem hefur aukiđ enn frekar á atvinnuleysiđ.
Verkalýđsforystan á Íslandi lokar augunum fyrir slćmum afleiđingum evrunnar fyrir ţorra Evrópubúa.
Verkalýđsforystan á Íslandi lifir í sínum eigin heimi.
Atvinnuleysi mótmćlt á Ítalíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu fćrslur
- Kosturinn viđ ađild afhjúpađur
- Húsnćđiskostnađur lćgri á Íslandi en víđa í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 308
- Sl. sólarhring: 396
- Sl. viku: 2717
- Frá upphafi: 1166091
Annađ
- Innlit í dag: 253
- Innlit sl. viku: 2344
- Gestir í dag: 240
- IP-tölur í dag: 236
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar