Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Efnahagsstjóri ESB vill sameiginleg ríkisfjármál fyrir evrulöndin

PierreMoscoviciFramkvćmdastjóri efnahags- og gjaldmiđilsmála hjá Evrópusambandinu, Pierre Moscovici, telur ađ evrulöndin verđi ađ sameinast um sameiginleg ríkisfjármál, ađ minnsta kosti ađ talsverđu marki, eftir ţví sem fram kemur í nýlegu viđtali Reuters viđ hann.

Ţetta er ekki ný hugmynd. Áđur en evran var tekin upp vöruđu fjölmargir viđ ţví ađ hún myndi aldrei standast til lengdar án sameiginlegra ríkisfjármála evrulandanna. Ţađ er ţó enn mikil andstađa viđ ţađ ađ fćra ríkisfjármála- og skattavaldiđ í auknum mćli til Brussel. Ýmsir sjá auk ţess ýmsa erfiđleika á ţví ađ sum ESB-ríkin, evruríkin, hafi sameiginleg ríkisfjármál en önnur ekki.

Pierre Moscovici er félagi í franska sósíalistaflokknum og hefur gegnt embćtti fjármálaráđherra og Evrópumálaráđherra í Frakklandi.


Svíar voru aldeilis platađir, segir Erna Bjarnadóttir

erna_bjarnadottirSvíum var talin trú um fyrir ađild ađ ESB ađ gćđaframleiđsla ţeirra á landbúnađarvörum myndi aldelis verđa ofan á í samkeppni viđ ódýra rusliđ úr austri og suđri. Annađ hefur nú komiđ á daginn. Erna Bjarnadóttir, ađstođarframkvćmdastjóri Bćndasamtaka Íslands, segir hér í viđtali ađ hiđ sama myndi gerast hér á landi viđ ađild ađ ESB. Landbúnađurinn yrđi fyrir gífurlegu höggi. 

Ţá segir hún ađ regluverk ESB sé fyrst og fremst miđađ viđ stóru iđnađarlöndin í sambandinu og ţćr henti illa lítilli ţjóđ í norđri sem eigi hagsmuna ađ gćta fyrst og fremst á norđurslóđum. Best sé ađ Íslendingar sjálfir séu í forsvari í baráttu fyrir ţeim hagsmunum en ekki embćttismenn í Brussel sem ţurfi ađ taka tillit til hagsmuna stórţjóđanna. 

Sjá hér viđtaliđ viđ Ernu: Svíar voru platađir.


Gunnlaugur Jónsson segir ESB eina stóra kommúnu

GJonssonValdi er stöđugt ţjappađ saman í ESB og ţegar á móti blćs er lausnin, eins og í evrusamstarfinu, ađ ţjappa valdi enn meira saman. Ţetta segir Gunnlaugur Jónsson verkfrćđingur vera afleita ađferđ sem kemur í veg fyrir upplýsingamiđlun og lýđrćđi. Óljóst sé hver eigi ađ taka ábyrgđ eđa standa reikningsskil gerđa sinna. Ţađ sé betra ađ dreifa valdi og hafa ţađ gegnsćrra hver beri ábyrgđ svo hćgt sé ađ skipta um ţá sem fara međ valdiđ.

ESB sé eins og ein stór kommúna međ risavöxnu og oft illskiljanlegu lagabákni fyrir venjulegt fólk. Ţá sé betra ađ fylgja hinu fornkveđna um ađ garđur sé granna sćttir.

Sjón er sögu ríkari - sjá hér viđtal viđ Gunnlaug Jónsson: ESB er ein stór kommúna.


Halldóra Hjaltadóttir neitar ađ greiđa ESB 14 milljarđa á ári

ossurmedHalldóra Hjaltadóttir, formađur Ísafoldar, félags ungs fólks gegn ađild Íslands ađ ESB, vill ekki ađ Ísland gerist ađili ađ ESB vegna ţess ađ ţá tapa Íslendingar formlegum yfirráđum yfir auđlindum, lög ESB verđa íslenskum lögum og stjórnarskrá ćđri og viđ ţyrftum ađ greiđa ESB nettó sem svarar 14 milljörđum króna á ári.

Sjón er sögu ríkari:

Viđtal viđ Halldóru Hjaltadóttur,formann Ísafoldar.

 


Enn er litiđ á Ísland sem umsóknarríki

styrmirStyrmir Gunnarsson fjallar um ţađ á bloggsíđu sinni nýveriđ ađ enn sé litiđ á Ísland sem umsóknarríki hjá Evrópusambandinu.

Styrmir segir:

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefiđ út nýja spá um hagţróun í einstökum ađildarríkjum á ţessu ári sem nefnist European Economic Forecast-Spring 2015. Spá ţessi nćr líka til ríkja sem sótt hafa um ađild ađ ESB og í ţeim hópi er Ísland ađ ţví er fram kemur í ţessari skýrslu.

Kaflinn um Ísland er nr. 30 og er á bls 126 í skýrslunni. 

Ţar segir ađ efirspurn heima fyrir hafi veriđ helzti drifkraftur íslenzka hagkerfisins á síđasta ári. Ţví er spáđ ađ verđbólga muni aukast í náinni framtíđ.

Sú stađreynd ađ fjallađ er um Ísland sem umsóknarríki í nýrri skýrslu ESB tćpum tveimur mánuđum eftir ađ utanríkisráđherra sendi bréf sitt til Brussel bendir til ţess ađ ekkert mark hafi veriđ tekiđ á ţví bréfi enn sem komiđ er.

 

 


Erpur segir ESB gamaldags nýlenduveldabandalag

ErpurNeividESBTónlistarmađurinn Erpur Eyvindarson lýsir Evrópusambandinu í međfylgjandi viđtali sem gamaldags nýlenduveldabandalagi sem hefur lokađ sinn inni í tollamúrum.

Sjón er sögunni ríkari:

https://www.youtube.com/watch?v=I0YH4rMPQLA  


Fullveldissjóđur Bjarna Ben styrkir krónuna

BjarniBjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráđherra, vill stofna sér­stak­an orku­auđlinda­sjóđ, svokallađan fullveldissjóđ, sem all­ar arđgreiđslur frá Lands­virkj­un og öđrum orku­fyr­ir­tćkj­um eiga ađ renna í. Sjóđur­inn á ađ vera vara­sjóđur til ţess ađ tryggja stöđug­leika og jafna út efna­hags­sveifl­ur.

Ţetta kom fram í rćđu hans á árs­fundi Lands­virkj­un­ar í gćr.

Ţessi fullveldissjóđur Bjarna Ben kćmi á stöđugleika í efnahagslífi landsmanna og gćti ţar međ stuđlađ ađ stöđugra gengi krónunnar. 

Fullveldissjóđur Bjarna myndi ţannig styrkja enn frekar krónuna sem gjaldmiđil okkar til framtíđar.

 


mbl.is Bjarni vill stofna varasjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimssýn fundađi međ Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands

OlafurRagnarGrimssonStjórnarmenn úr Heimssýn undir forystu Jóns Bjarnasonar, formanns Heimssýnar áttu fund međ  forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, mánudaginn 27. apríl síđastliđinn. Á fundinum var rćtt um stöđu Íslands gagnvart Evrópusambandinu, ţróun umsóknarferils, lćrdómana sem draga má af viđrćđum í opinberri heimsókn forseta til Frakklands og Ţýskalands áriđ 2013 sem og líklega afstöđu Evrópusambandsins á komandi árum í ljósi atburđarásar undarfarinna ára og innri stöđu sambandsins og afstöđu einstakra ríkja, bćđi nú, á undanförnum árum sem og í framtíđinni.

Ađ sögn Jóns Bjarnasonar, formanns Heimssýnar, var fundurinn mjög upplýsandi og gagnlegur fyrir samtökin.


Norđmenn vilja losna viđ EES-samninginn

Norđmenn vilja margir hverjir losna viđ EES-samninginn. Ţetta kom fram í Spegli Ríkisútvarpsins rétt í ţessu. Ţar var greint frá baráttumálum Norđmanna á fyrsta maí og var ein krafan sú ađ Norđmenn losuđu sig undan EES-samningnum.

Um ţetta sagđi Arnar Páll Hauksson, ţáttagerđarmađur RUV:

Nei viđ EES
Í göngunni í Stavanger voru ţó nokkur kröfuspjöld um ađ Noregur segi upp EES samningnum sem Ísland er líka ađili ađ. Krafan er ađ hćtta í EES og gera ţess í stađ viđskiptasamninga viđ Evrópusambandiđ. Leif Olsen formađur samtakanna Nei til EU í Stavagner sem segja á ađ séu systursamtök Heimssýnar hér heima sem berst gegn ađild ađ ESB. Hann segir ađ í gegnum EES samninginn hafi Noregur neyđst til ađ taka upp ýmsar tilskipanir frá Evrópusambandinu ţó ađ Normenn hafi í tvígang í ţjóđaratkvćđagreiđslu hafnađ ađild ađ sambandinu. EES samningurinn hafi í raun leitt til laumuađildar ađ ESB. Ţetta komi víđa fram og tilskipanir sem gangi ţvert á reglur sem gilda á norskum vinnumarkađi. Hann segir ađ ţegar hafi ţrjú sambönd innan Alţýđusambandsins krafist ţess ađ Noregur segi sig frá EES samningnum. Hann telur ađ krafan eigi fylgi ađ fagna. Tilskipanir frá ESB hafi međal annars leitt til ţess ađ erlendir starfsmenn fái ekki greidd laun samkvćmt norskum kjarasamningum.

Leif segist gera sér grein fyrir ţví ađ ef Noregur segi upp EES samningnum ţýđi ţađ endalok samningsins. Evrópusambandiđ muni eftir sem áđur halda áfam viđskiptum viđ Noreg ţví sambandiđ ţurfi á norskri framleiđslu ađ halda. En ţá geti Norđmenn samiđ viđ Evrópusambandiđ á jafnréttisgrundvelli svipađ og Svisslendingar geri. Hann segist líka gera sér grein fyrir ţví ađ ef Norđmenn hćtti í EES verđi engin samningur lengur fyrir Ísland. Hins vegar geti Íslendingar auđveldlega gert samninga viđ ESB ţví eftirspurn eftir fiski verđi áfram í Evrópusambandslöndunum.


Ţorir ESB og ESB-sinnar í raunverulega ţjóđaratkvćđagreiđslu?

ESB og ESB-sinnar ţora varla i raunverulega ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB og evruna. Ekki á Íslandi sumariđ 2009. ESB-ađildarsinnar voru á móti ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave. ESB-sinnar í Bretlandi, ţeir hörđustu eins og breskir kratar, eru alveg á móti ţví ađ breska ţjóđin fái ađ kjósa um veruna í ESB. Lista yfir ađildarsinna af ýmsu tagi og í ýmsum löndum sem helst vilja láta stjórnmála- og embćttismanna-elítu ráđa ferđ inn í og innan ESB mćtti lengja talsvert. 

Grikkir eru búnir ađ koma sér í svo mikil vandrćđi međ hjálp ESB og evrunnar ađ ţeir komast trauđla úr hinni erfiđu stöđu sinni án hjálpar. Vissulega gćtu ţeir bjargađ sér sjálfir en ţá međ gífurlegum efnahagsskruđningum. Ţess vegna er líklegt ađ á ţessari stundu myndu ţeir kjósa međ áframhaldandi sambúđ viđ evrusvćđiđ.

En líklega fáum viđ aldrei ađ vita um ţađ ţví ESB og ESB-sinnar ţora varla í atvćđagreiđslu ţarna nú fremur en áriđ 2011.


mbl.is Vill ţjóđaratkvćđi um evruna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 324
  • Frá upphafi: 968706

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 258
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband