Mánudagur, 18. mars 2019
Erindi um Noreg og EES
Er Noregur ađ snúa baki viđ EES?
Morten Harper, rannsóknastjóri norsku samtakanna Nei viđ ESB
(Nei til EU), flytur fyrirlestur í sal 105 á Háskólatorgi 21. mars kl.
17:30 um breytta afstöđu í Noregi til EES-samningsins.
Á síđustu misserum hefur umrćđan um EES í Noregi tekiđ nýja stefnu, bćđi
hjá almenningi, stjórnmálaflokkum, verkalýđsfélögum, samtökum
og sérfrćđingum í málefnum sem EES snertir. Morten hefur fylgst
međ framkvćmd EES um árabil og skrifađ greinar og skýrslur um
ýmis mál og rannsakađ áhrifin af tilskipunum og öđrum
valdbođum frá EES í Noregi. Í fyrirlestrinum fjallar Morten um
ţróunina í umrćđunni og í framkvćmd EES-samningsins sem og um
mikil hagsmunamál á borđ viđ 3. orkulagabálkinn. Hann
segir frá ţví hvernig umrćđan um fullveldiđ og EES hefur ţróast í
Noregi og fjallar um valkosti Noregs og ţar međ Íslands viđ
EES en breytingin sem verđur međ Brexit er síst minni fyrir Noreg
en Ísland.
Nei til EU hefur tvisvar afstýrt inngöngu Noregs í Evrópusambandiđ.
ALLIR VELKOMNIR! Fyrirlesturinn verđur fluttur á ensku.
Heimssýn, Frjálst land, Herjan og Ísafold
Föstudagur, 15. mars 2019
Katalónar eru kanarífuglinn í búrinu
Líklega hafa um 4 milljónir manna í Evrópu katalónsku ađ móđurmáli, en um 9 milljónir tala máliđ. Stađa katalónsku innan Evrópusambandsins er í grófum dráttum engin. Slík er ást sambandsins á smáţjóđum sem ţó eru margfalt stćrri en Íslendingar.
Laugardaginn 16. mars 2019 kl. 12.00 verđur í Safnahúsinu í Reykjavík opinn fundur um málefni Katalóna og ţar talar m.a. utanríkisráđherra Katalóníu. Stađa ýmissa katalónskra stjórnmálamanna er sérstök og minnir ađ nokkru leyti á stöđu Hákonar Noregskonungs á öndverđum 5. áratugi 20. aldar.
http://ogmundur.is/greinar/2019/03/katalonia-til-umraedu-a-laugardag
https://www.facebook.com/tilrottaekrarskodunar/photos/gm.1136356616572347/1099882100202770/?type=3
Evrópumál | Breytt 16.3.2019 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. mars 2019
Sjúkdómar og dauđi í bođi EES
EES-samningnum er beitt til ađ koma í veg fyrir ađ Íslendingar haldi landinu hreinu. Allt bendir til ţess ađ afleiđingarnar verđi sjúkdómar og dauđi fjölda fólks.
Slíkt hefur reyndar aldrei raskađ nćtursvefni gamalla nýlenduvelda svo engum ćtti ađ koma á óvart hver afstađa ţeirra er.
Er ekki kominn tími til ađ Íslendingar hugi ađ ţví á hvađa vegferđ ţeir eru í EES-samstarfinu?
Miđvikudagur, 6. mars 2019
Frelsađir
Formenn Viđreisnar og Samfylkingar vilja samţykkja orkubálk Evrópusambandsins í hvelli. Frumvarpiđ hefur ađ vísu ekki veriđ lagt fyrir Alţingi svo varla hafa ţeir lesiđ ţađ.
Sumir mundu segja ađ ţađ vćri skylda ţingmanna ađ kynna sér mál og taka svo afstöđu til ţeirra eftir ţví hvort ţau teldust ţjóđinni til hagsbóta eđa ekki. Svo virđist sem formennirnir líti ekki svo á. Allt sem kemur frá Evrópusambandinu líkar ţeim vel. Skiptir ţá engu máli ţótt stór meirihluti ţeirra eigin kjósenda sé andvígur málinu.
Ţađ er svipuđ afstađa og allra heitustu trúmenn hafa til guđs síns.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 2. mars 2019
Orkupakkinn er framsal fullveldis - segjum nei
Međ ţriđja orkupakkanum fćr Evrópusambandiđ íhlutunarrétt í íslensk málefni, sem ţađ hefur ekki í dag. ESB fćr völd yfir raforkumálum Íslands - og ţar međ náttúru landsins - ef viđ gerum ţau reginmistök ađ samţykkja orkupakkann.
Ísland varđ ađ velmegunarríki samhliđa sem ţjóđin tók forrćđi sinna mála úr höndum Dana. Heimastjórnin 1904, fullveldiđ 1918 og loks lýđveldiđ 1944 voru áfangar til sjálfsstjórnar, sem er nauđsynleg forsenda velmegunar.
Látum ţađ ekki henda okkur ađ gefa framandi yfirvöldum forrćđi yfir séríslenskum hagsmunum. Segjum nei viđ 3. orkupakkanum.
![]() |
Frestar orkupakka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 28. febrúar 2019
Ráđherra misskilur
Ţórdís Kolbrún orkumálaráđherra lýsir andstćđingum orkulagabálks Evrópusambandsins sem andstćđingum markađar og einkaeignaréttar.
Ráđherra misskilur.
Ţeir sem vilja ekki gangast undir orkulöggjöf Evrópusambandsins hafa ýmsar skođanir á markađsmálum, en ţeir eru sammála um ađ ţađ sé rangt ađ afhenda erlendu ríkjasambandi völd í orkumálum á Íslandi.
Ţađ má gera tilraunir í markađs- og eignaréttarmálum. Ţćr eru afturkrćfar. Framsal á ríkisvaldi til stórvelda getur tekiđ árhundruđ ađ endurheimta.
http://www.visir.is/g/2019190228790
Fimmtudagur, 28. febrúar 2019
Ţórdís: Vinstri grćnir eru markađsflokkur
Ţórdís Kolbrún iđnađarráđherra segir ţriđja orkupakkann frá ESB vera ,,markađspakka" sem henni hafi tekist ađ selja Vinstri grćnum í ríkisstjórn. Nćsta skrefiđ er ađ kaupa Landsnet til ađ uppfylla skilyrđi ţriđja orkupakkans.
Evrópusambandiđ krefst ţess ađ framleiđsla og flutningur raforku sé ađskilinn. Ţess vegna ćtlar Ţórdís ađ kaupa Landsnet.
Merkilegast ţó í rćđu Ţórdísar er markađsvćđing Vinstri grćnna. Einu sinni báru Vinstri grćnir ţjóđarhag fyrir brjósti. Nú eru ţađ markađsöflin sem eiga ađ leika lausum hala um leiđ og fullveldi ţjóđarinnar í raforkumálum er fórnađ.
![]() |
Hefja viđrćđur um kaup á Landsneti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 28. febrúar 2019
Evrópusambandiđ leggur á Íslandsskatt
Evrópusambandiđ hefur í hyggju ađ krefjast forskođunar vegabréfa fyrir ţegna rúmlega 60 ríkja sem standa utan Schengensvćđisins. Ekki er ţađ ókeypis, ţví ferđaheimildin mun kosta 7 evrur og leggur vitaskuld vinnu og umstang á ferđamenn. Yfir milljón Bretar, Bandaríkjamenn og Kanadabúar koma til Íslands árlega. Ţeir verđa rukkađir sem og margir fleiri.
Einhver mundi segja ađ ef svigrúm vćri til ađ leggja sérstakan skatt á um helming ferđamanna á Íslandi mćtti gera ţađ og nýta til ţarfra verkefna á Íslandi frekar en ađ borga fyrir verkefni sem Evrópusambandiđ hefur áhuga á og Íslendingum hafa ţótt óţörf hingađ til.
Međ ţví ađ deila međ íbúafjölda í fjölda ferđamanna frá fjarlćgum löndum má komast ađ ţví ađ ferđamannaskatturinn leggst um 50 sinnum ţyngra á Ísland en Ţýskaland, svo dćmi sé tekiđ. Íslandsskattur er ţví réttnefni á ţetta nýja gjald.
https://www.schengenvisainfo.com/etias/
Nýjustu fćrslur
- Hin ćpandi ţögn um blákaldan raunveruleika
- Trump, tollar og ótrođnar slóđir
- Ţegar spurningunni má svara, en umrćđan fćr ekki ađ halda áfram
- Ţjóđaratkvćđi um draugaviđrćđur međ texta frá Brussel
- Milljarđar fyrir verri kjör og nú á ađ ganga alla leiđ?
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 4
- Sl. sólarhring: 276
- Sl. viku: 1268
- Frá upphafi: 1235835
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1124
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar