Leita í fréttum mbl.is

Sama verđbólga og á evrusvćđinu

c_einarkrVerđbólga hér á landi er hin sama og á evrusvćđinu. Ţetta sést ef notađur er hinn samrćmdi mćlikvarđi sem lagađur er til grundvallar á evrusvćđinu ţegar verđbólgan er mćld. Ţetta er athyglisvert, ţó ekki sé ţađ nýtt af nálinni; en stangast auđvitađ á viđ umrćđuna sem fer oft fram hér á landi um ađ verđlagsţróun sé ekki í samrćmi viđ ţađ sem er ađ gerast í Evrópu.

Verđbólgan í september, mćld á 12 mánađa kvarđa var 2,1 prósent, rétt eins á evrusvćđinu. Viđ mćlum hins vegar verđlagsbreytingar á húsnćđi. Ţađ hefur hćkkađ langt umfram allt sem ţekkist og ţví er verđbólgan hér ţetta há. Ef viđ notuđum sömu ađferđir og á hinu ástsćla og marglofađa evrusvćđi vćru verđlagsbreytingar hér á landi hinar sömu og suđur í Evrópu.

Ţađ sem meira er. Stór lönd á evrusvćđinu, svo sem Ţýskaland og Spánn búa viđ mun meiri verđbólgu en viđ. Var ţó Ţýskaland eitt sinn taliđ hiđ óvinnandi vígi traustrar efnahagsstjórnar og gćtilegra fjármála. Á Spáni hefur veriđ mikill vöxtur efnahagslífs og eftirspurn útlendinga eftir húsnćđi á sólbökuđum ströndunum viđ Miđjarđarhaf ýtt upp verđlagi á húsnćđi. Ţar telst ţađ ţó ekki til verđlagstbreytinga.

Hér á landi heldur Seđlabankinn vöxtum sínum í hćstu hćđum, trúr lögbundnu verđlagsmarkmiđi sínu. Á evrusvćđinu ţar sem sömu prinsípp gilda eru viđmiđin önnur, vextirnir lćgri og gengiđ sligar ekki útflutningsgreinarnar eins og viđ höfum bitra reynslu af hér á landi.

Evrusinnar lofsyngja hina evrópsku mynt og telja ađ viđ eigum ekki annars úrkosta en kasta gjaldmiđli okkar fyrir borđ. Í fyrirmyndarríkinu Evrulandi sé allt međ öđrum og betri róm. Ţó er verđbólgan ţar sú hin sama og hér. Ef viđ notuđum sama viđmiđ má ćtla ađ vextirnir vćru ađrir og skaplegri, gengiđ veikara og stöđugra.

Ţađ er engin ţörf á ţví ađ yfirgefa gjaldmiđilinn okkar, til ţess ađ afhenda efnahagsstjórntćki okkar í hendur annarra ţjóđa, ţegar viđ blasir ađ hér er hagvöxtur betri en í samkeppnislöndunum okkar, lífskjörin batna hrađar og verđbólgan - mćld á samanburđarhćfan kvarđa - hin sama og í löndum ţeim sem brúka evruna.

Einar Kr. Guđfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra

(Greinin birtist upphaflega á heimasíđu höfundar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held nú reyndar ađ í ESB sé húsaleiguverđ inni í vísitölunni.  Ţarf mađur ekki ađ setja ţađ inn í íslensku vísitöluna áđur en mađur ber hana saman viđ ESB?  Ég er ekki viss um ađ ţađ komi betur út fyrir okkur. 

thorvaldur (IP-tala skráđ) 26.10.2007 kl. 00:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband