Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrá Evrópusambandsins stađfest í Danmörku

eu_constitutionForsćtisráđherra Danmerkur, Anders Fogh Rasmussen, sagđi á sínum tíma ađ fyrirhuguđ stjórnarskrá Evrópusambandsins myndi hafa slíkar breytingar í för međ sér á sambandinu ađ ekki vćri annađ hćgt en ađ leggja hana í dóm danskra kjósenda. Síđan var stjórnarskráin felld í ţjóđaratkvćđagreiđslum í Frakklandi og Hollandi og síđan kynnt til sögunnar á ný í breyttu formi og međ nýtt nafn, Lissabon-sáttmálinn, ţó innihaldiđ sé í öllum grundvallaratriđum ţađ sama eins og ófáir forystumenn innan Evrópusambandsins hafa stađfest.

En Rasmussen neitađi hins vegar alfariđ ađ leggja Lissabon-sáttmálann í ţjóđaratkvćđi, enda var lögđ ţung áherzla á ţađ af hálfu Evrópusambandsins ađ koma yrđi í veg fyrir ađ almenningur í ađildarríkjum sambandsins fengi tćkifćri til ađ kjósa um sáttmálann - og hafna honum. Fyrir vikiđ verđur vćntanlega hvergi kosiđ um hann nema á Írlandi og ađeins vegna ţess ađ írska stjórnarskráin krefst ţess. Og nú hefur danska ţingiđ stađfest Lissabon-sáttmálan án ţess ađ danskir kjósendur fengu ađ segja álit sitt á honum. Og ţannig mun ađ óbreyttu verđa stađiđ ađ málum alls stađar innan Evrópusambandsins utan Írlands.

Tengt efni:
Kanslari Ţýskalands í áróđursferđ til Írlands
Segir ákvćđi um aukin áhrif ţjóđaţinga ađildarríkja ESB gagnlaus
Fyrirhuguđ stjórnarskrá ESB samţykkt af leiđtogum ađildarríkjanna
Stjórnarskrá ESB í dularklćđum
Ráđherrum verđur bannađ ađ vinna ađ hagsmunum eigin ríkja
96% stjórnarskrárinnar í "nýja sáttmálanum"
Forystumenn ESB viđurkenna ađ stjórnarskráin muni í raun halda sér
Reynt ađ komast hjá ţjóđaratkvćđi um stjórnarskrána
Evrópusambandiđ hvetur til ţess ađ breskir kjósendur séu hunsađir

Ítarefni:
Samanburđur á Lissabon-sáttmálanum og stjórnarskrá Evrópusambandsins
Leiđarvísir um Lissabon-sáttmálann

--- 

Rétt er ađ hafa ávallt hugfast ađ umrćđan um Evrópumálin snýst fyrst og síđast um ţađ hvort viđ Íslendingar eigum áfram ađ vera sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ eđa hvort viđ eigum ađ ganga í Evrópusambandiđ.


mbl.is Danska ţingiđ samţykkir Lissabon-áćtlunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Innilegar ţakkir fyrir ţetta, félagar. Upplýsingastarf ţessarar vefsíđu er óskaplega dýrmćtt – ţađ dylst kannski mörgum nú, en verđur sá upplýsingabrunnur sem margir eiga eftir ađ ausa af, ţegar barátta okkar hefst fyrir alvöru. Og hún ţarf ađ hefjast strax nú á ţessu vori. Grein Ragnars Arnalds í Mbl. í dag er t.d. frábćrt framlag til okkar áframhaldandi sjálfstćđisbaráttu, eftir áföll sem viđ höfum orđiđ fyrir á sviđi áróđurs- og sóknarmála andstćđinganna á liđinni viku.

Nú er ţörf ađ hefja alvöru breiđfylkingu, grasrótarstarf, víđtćka upplýsingastarfsemi í miklu útbreiddara mćli en á Heimssýnar-vefsetrinu – en svo sannarlega á grunni ţess afar góđa starfs, sem ţar hefur veriđ unniđ.

Jón Valur Jensson, 26.4.2008 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 368
  • Sl. viku: 1952
  • Frá upphafi: 1184359

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1680
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband