Leita í fréttum mbl.is

Aukin andstađa viđ Evrópusambandsađild í Noregi

Aldrei fyrr hafa skođanakannanir, sem gerđar fyrir norska ríkisútvarpiđ NRK, sýnt eins mikla andstöđu viđ Evrópusambandsađild á međal Norđmanna og sú nýjasta sem birt var 28. janúar sl. Samkvćmt henni eru 54,3% Norđmanna andvíg ađild en einungis 34,6% henni hlynnt. Sé ađeins horft til ţeirra sem tóku afstöđu međ eđa á móti ađild eru rúm 61% andvíg og tćp 39% hlynnt ađild.

Andstađa viđ Evrópusambandsađil í Noregi hefur haldist mikil og stöđug allar götur síđan sumariđ 2005 ţegar Frakkar og Hollendingar höfnuđu fyrirhugađri stjórnarskrá Evrópusambandsins í ţjóđaratkvćđagreiđslum. Nú hefur stjórnarskráin fengiđ nýtt nafn og á ađ koma henni á međ ţví ađ forđast eins og heitan eldinn ađ bera hana undir ţjóđaratkvćđi í ađildarríkjum sambandsins.

Frakkar og Hollendingar sýndu ráđamönnum Evrópusambandsins ađ ekki er hćgt ađ treysta almenningi til ađ kjósa "rétt", ţ.e. samkvćmt ţeirra vilja.

Heimild:
EU-motstanden aukar (Nrk.no 28/01/08)

Tengt efni:
Thorbjřrn Jagland gefur Evrópusambandsađild upp á bátinn
Fyrirhuguđ stjórnarskrá ESB samţykkt af leiđtogum ađildarríkjanna
Afgerandi andstađa gegn ESB-ađild í Noregi
Stjórnarskrá ESB í dularklćđum
Víđtćk og mikil andstađa viđ Evrópusambandsađild í Noregi
96% stjórnarskrárinnar í "nýja sáttmálanum"
Forystumenn ESB viđurkenna ađ stjórnarskráin muni í raun halda sér
Stoltenberg: Norđmenn ánćgđir utan Evrópusambandsins

Ítarefni:
Er líklegt ađ Noregur gangi í ESB?
Myndi EES-samningurinn líđa undir lok ef Norđmenn gengju í ESB?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Líst vel á Norđmenn, enda greinilega skynsamir.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 2.2.2008 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 111
  • Sl. viku: 2118
  • Frá upphafi: 1112160

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1913
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband