Leita í fréttum mbl.is

Aukin andstađa viđ Evrópusambandsađild í Noregi

Aldrei fyrr hafa skođanakannanir, sem gerđar fyrir norska ríkisútvarpiđ NRK, sýnt eins mikla andstöđu viđ Evrópusambandsađild á međal Norđmanna og sú nýjasta sem birt var 28. janúar sl. Samkvćmt henni eru 54,3% Norđmanna andvíg ađild en einungis 34,6% henni hlynnt. Sé ađeins horft til ţeirra sem tóku afstöđu međ eđa á móti ađild eru rúm 61% andvíg og tćp 39% hlynnt ađild.

Andstađa viđ Evrópusambandsađil í Noregi hefur haldist mikil og stöđug allar götur síđan sumariđ 2005 ţegar Frakkar og Hollendingar höfnuđu fyrirhugađri stjórnarskrá Evrópusambandsins í ţjóđaratkvćđagreiđslum. Nú hefur stjórnarskráin fengiđ nýtt nafn og á ađ koma henni á međ ţví ađ forđast eins og heitan eldinn ađ bera hana undir ţjóđaratkvćđi í ađildarríkjum sambandsins.

Frakkar og Hollendingar sýndu ráđamönnum Evrópusambandsins ađ ekki er hćgt ađ treysta almenningi til ađ kjósa "rétt", ţ.e. samkvćmt ţeirra vilja.

Heimild:
EU-motstanden aukar (Nrk.no 28/01/08)

Tengt efni:
Thorbjřrn Jagland gefur Evrópusambandsađild upp á bátinn
Fyrirhuguđ stjórnarskrá ESB samţykkt af leiđtogum ađildarríkjanna
Afgerandi andstađa gegn ESB-ađild í Noregi
Stjórnarskrá ESB í dularklćđum
Víđtćk og mikil andstađa viđ Evrópusambandsađild í Noregi
96% stjórnarskrárinnar í "nýja sáttmálanum"
Forystumenn ESB viđurkenna ađ stjórnarskráin muni í raun halda sér
Stoltenberg: Norđmenn ánćgđir utan Evrópusambandsins

Ítarefni:
Er líklegt ađ Noregur gangi í ESB?
Myndi EES-samningurinn líđa undir lok ef Norđmenn gengju í ESB?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Líst vel á Norđmenn, enda greinilega skynsamir.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 2.2.2008 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 974076

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband