Leita í fréttum mbl.is

17,5% verđbólga í ESB-ríkinu Lettlandi

c_euroŢađ ert vinsćlt hjá íslenskum Evrópusambandssinnum ađ mála ađild ađ Evrópusambandinu upp sem einhvers konar örugga höfn fyrir Íslendinga í efnahagsmálum ţar sem aldrei ţyrfti aftur ađ hafa áhyggjur af hvers kyns vandamálum í ţeim efnum. Fátt er ţó fjarri raunveruleikanum eins og ófá ađildarríki sambandsins hafa fengiđ ađ reyna á undanförnum árum. Tilkoma evrunnar hefur síđan síst orđiđ til ţess ađ bćta stöđu ţeirra Evrópusambandsríkja sem hafa tekiđ hana upp í stađ eigin gjaldmiđla.

Ţannig mćldist verđbólga í Lettlandi t.a.m. 17,5% í apríl, mćld á tólf mánađa tímabili, og hefur hún fariđ hćkkandi á undanförnum mánuđum. Til samanburđar mćldist verđbólga hér á landi í apríl, miđađ viđ tólf mánađa tímabil, 11,8%. Lettar eru sem kunnugt er ađilar ađ Evrópusambandinu og hafa veriđ sl. fjögur ár. Ţeir hafa ekki tekiđ upp evruna enn, en gengi lettneska gjaldmiđilsins, lats, er hins vegar tengt gengi evrunnar ţannig ađ í raun má segja ađ evran sé gjaldmiđill Lettlands ađ ţví leyti ađ gengissveiflur evrunnar gilda ţar í landi.

Ţrátt fyrir ađ Lettar búi ţannig viđ "töframeđölin" Evrópusambandsađild og gengissveiflur evrunnar ţá hefur ţađ ekki komiđ í veg fyrir gríđarlega verđbólgu í Lettlandi og ţađ miklu hćrri en hér á landi.

Heimild:
Verđbólgan 17,5% í Lettlandi (Mbl.is 12/05/08)
The Current Monetary Policy: the Lats is Pegged to the Euro

Tengt efni:
Vaxandi ósamrćmi innan evrusvćđisins skapar efasemdir um framtíđ ţess
Ţingflokkur Frjálslynda flokksins segir evru og ESB enga lausn
Hagsveiflur og Evrópusambandiđ
Írar og evran
Myndi ESB og evru fylgja minni eđa meiri sveiflur í efnahagslífinu?
Ísland ekki of lítiđ fyrir sjálfstćđa gjaldeyrisstefnu
Virtur franskur banki varar viđ ójafnvćgi innan evrusvćđisins

Ítarefni:
Kostir og gallar upptöku evru sem gjaldmiđils á Íslandi
Á evrusvćđiđ framtíđina fyrir sér?


mbl.is Verđbólgan 17,5% í Lettlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband